Next ný verslun Kringlunni

Next ný verslun Kringlunni

Kaupa Í körfu

VIÐTÖKUR hafa verið mjög góðar og þótt það sé svolítil klisja að taka þannig til orða hafa þær farið fram úr væntingum okkar," segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir, annar aðaleigandi verslunarinnar Next, sem opnuð var í Kringlunni 10. apríl síðastliðinn. MYNDATEXTI: Hátt í 80.000 manns hafa komið í verslunina Next frá því að hún var opnuð fyrir mánuði síðan, segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir, sem er annar aðaleigandi verslunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar