Íslenska Óperan - Mozart fyrir sex

Arnaldur Halldórsson

Íslenska Óperan - Mozart fyrir sex

Kaupa Í körfu

MOZART fyrir sex er yfirskrift tónleika í Íslensku óperunni í kvöld kl. 20. Þar syngja þrír af fastráðnum söngvurum Óperunnar, þau Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir alt og Davíð Ólafsson bassi ásamt Chalumeaux-tríóinu sem skipað er klarinettuleikurunum Kjartani Óskarssyni, Óskari Ingólfssyni og Sigurði I. Snorrasyni. Davíð Ólafsson segir að Chalumeaux-tríóið hafi MYNDATEXTI: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir og Davíð Ólafsson með Chalumeaux-tríóinu á æfingu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar