Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga

Jim Smart

Félag Íslenskra Hjúkrunarfræðinga

Kaupa Í körfu

Íslenskar heilbrigðisstofnanir gætu tekið við allt að 80 einstaklingum smituðum af HABL veikinni í einu ef faraldurinn kæmi hingað til lands. Á smitsjúkdómadeildum Landspítalans í Fossvogi eru einangrunarherbergi þar sem hægt er að taka á móti smituðum sjúklingum en þangað hafa verið keyptar 10 nýjar öndunarvélar í viðbúnaðarskyni. Myndatexti: Fullt var út úr dyrum er hjúkrunarfræðingar fræddust um HABL á Grand hótel í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar