Hagaskóli ferðalag

Arnaldur Halldórsson

Hagaskóli ferðalag

Kaupa Í körfu

Tíundubekkingar voru víða kampakátir í gær enda ráku þeir þá flestir endahnútinn á langa og stranga prófraun. Kunnátta í stærðfræði var prófuð frá klukkan 9-12 og lauk þar með sjötta og síðasta samræmda prófinu. Fjölmargir skólar eða foreldrafélög gefa nemendum kost á að fara í skólaferðalög að loknum samræmdu prófunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar