Lions hélt vorfagnað í Hveragerði

Margrét Ísaksdóttir

Lions hélt vorfagnað í Hveragerði

Kaupa Í körfu

LIONSMENN og -konur um land allt eru þekkt af verkum sínum. Lionsklúbbar hafa styrkt ýmsa í gegnum árin og hér í Hveragerði er vonandi komin hefð á vorfagnað Lionsmanna. Myndatexti: Frá upplýsingamiðstöðinni kom Davíð Samúelsson og tók lagið Summertime.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar