Atlantic - bikarinn

Sverrir Vilhelmsson

Atlantic - bikarinn

Kaupa Í körfu

KR sigraði Færeyjameistara HB frá Þórshöfn, 2:0, í hinni árlegu meistarakeppni Íslands og Færeyja í knattspyrnu á KR-vellinum í dag. Arnar Gunnlaugsson skoraði úr vítaspyrnu á 28. mínútu og Sigurvin Ólafsson gerði síðara markið á 60. mínútu. Bikarinn helst því á Íslandi því Skagamenn sigruðu B36 í fyrra, 2:1, en þá var leikið um hann í fyrsta skipti. Myndatexti: 20030513. Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eiga eftir að hrella varnir andstæðinga KR í sumar, en hér eru þeir í leik gegn HB frá Færeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar