Ragnar , Guðmundur og Baldur Þór

Arnaldur Halldórsson

Ragnar , Guðmundur og Baldur Þór

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru þrettán ár síðan Fram fagnaði Íslandsmeistaratitli síðast eða árið 1989. Frá þeim tíma hefur stöðugleika skort hjá liðinu og liðið féll úr úrvalsdeild árið 1995 en endurheimti sæti sitt á meðal þeirra bestu ári síðar. Myndatexti: Ragnar Árnason, Guðmundur Steinarsson og Baldur Þór Bjarnason hafa bæst í hópinn hjá Frömurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar