Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

"BÓK verður bíó" var yfirskrift vettvangsferðar sem nemendur tíunda bekkjar Heiðarskóla í Keflavík fóru í gær. Meðal annars var farið á söguslóðir Engla alheimsins í Reykjavík. MYNDATEXTI: Einar Már Guðmundsson las ljóð og kafla úr Englum alheimsins fyrir nemendur úr Heiðarskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar