Nýfædd lömb í Kerlingardal

Jónas Erlendsson

Nýfædd lömb í Kerlingardal

Kaupa Í körfu

SAUÐBURÐUR er á fullu í fjárhúsum sauðfjárbænda. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins leit inn í fjárhúsin hjá Karli Pálmasyni bónda í Kerlingadal var sauðburður að verða hálfnaður. Segir Karl að burðurinn hafi gengið vel og að frjósemi sé góð. MYNDATEXTI: Hjördís Rún Jóhannsdóttir og Eyjólfur Karlsson með lömb í Kerlingadal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar