Sinfóníuhljómsveitin opnar söluvef

Arnaldur Halldórsson

Sinfóníuhljómsveitin opnar söluvef

Kaupa Í körfu

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands hefur opnað miðasölu á heimasíðu hljómsveitarinnar, sinfonia.is. Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, og Sigrún Eðvaldsdóttir konsertmeistari, opnuðu netsöluna formlega við athöfn í anddyri Íslandsbanka á Kirkjusandi í gær. Þau keyptu miða á ABBA-tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands handa Bjarna Ármannssyni bankastjóra, en Íslandsbanki hefur lagt Sinfóníuhljómsveitinni lið við undirbúning tónleikanna. MYNDATEXTI: Frá opnun miðasöluvefjar Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar