Sinfóníuhljómsveitin opnar söluvef
Kaupa Í körfu
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands hefur opnað miðasölu á heimasíðu hljómsveitarinnar, sinfonia.is. Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, og Sigrún Eðvaldsdóttir konsertmeistari, opnuðu netsöluna formlega við athöfn í anddyri Íslandsbanka á Kirkjusandi í gær. Þau keyptu miða á ABBA-tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands handa Bjarna Ármannssyni bankastjóra, en Íslandsbanki hefur lagt Sinfóníuhljómsveitinni lið við undirbúning tónleikanna. MYNDATEXTI: Frá opnun miðasöluvefjar Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir