Höggmynd af Ólafíu Jóhannsdóttur

Höggmynd af Ólafíu Jóhannsdóttur

Kaupa Í körfu

Í ár eru 140 ár liðin frá fæðingu Ólafíu Jóhannsdóttur, kvenréttindakonu og baráttukonu í málefnum hinna minna megandi, og verður hennar minnst með afhjúpun minnisvarða og leiksýningu í Mosfellsbæ um helgina./ Í upphafi síðustu aldar starfaði í fátækustu hverfum Oslóarborgar íslensk kona, sem af sumum hefur verið nefnd Móðir Teresa norðursins. Nafngiftin er ekki úr lausu lofti gripin, því Ólafía Jóhannsdóttir starfaði árum saman í Noregi meðal drykkjumanna, fátækra og sjúkra. MYNDATEXTI: Brjóstmynd af Ólafíu Jóhannsdóttur, sem stendur í Vaterland-hverfinu í Osló. Myndina gerði Kristinn Pétursson árið 1930 og verður afsteypa af henni afhjúpuð við Mosfellskirkju um helgina. mynd úr safni, birtist fyrst 19900225 Höggmynd af Ólafíu Jóhannsdóttur var reist í Osló Alþingishátíðarárið 1930 Höfundur hennar ver Kristinn Pétursson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar