Ólafía Jóhannsdóttir

Ólafía Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

(texti 20030515: Ólafía Jóhannsdóttir, kvenréttindakona og baráttukona í málefnum hinna minna megandi. Í upphafi síðustu aldar starfaði í fátækustu hverfum Oslóarborgar íslensk kona, sem af sumum hefur verið nefnd Móðir Teresa norðursins./Norðmenn hafa verið ötulir við að heiðra minningu Ólafíu og er gatan Olafiagangen í Vaterland-hverfinu í Osló, þar sem hún vann mest, nefnd eftir henni. Einnig ber sjúkrahúsið Olafiakliniken þar í borg nafn hennar, og í Vaterland-hverfinu hefur henni verið reistur minnisvarði, brjóstmynd af Ólafíu sjálfri þar sem á stöplinum stendur: Vinur hinna ógæfusömu. Minnisvarðinn var gerður árið 1930 af Kristni Péturssyni.) úrklippa úr safni, birtist fyrst 19900208

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar