Fiskur

Alfons Finnsson

Fiskur

Kaupa Í körfu

EFTIR að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins setti í ársbyrjun strangar hömlur á veiði botnfisks hefur verðmæti landaðs botnfisks í Peterhead í Skotlandi minnkað um rúmlega eina milljón punda (um 119 milljónir ISK) þrátt fyrir aukningu afla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar