Í Bagdad eftir stríðið
Kaupa Í körfu
Samkvæmt Genfarsáttmálanum er það hlutverk hernaðaraðila að tryggja öryggi borgara að loknu stríði. Það hefur að mati Sigrúnar Árnadóttur, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, sem er stödd í Bagdad, ekki gengið eftir. Þorkell Þorkelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, er einnig staddur í borginni á vegum Rauða krossins. HÉR ríkir mjög sérkennilegt ástand. Öll innri starfsemi landsins er lömuð sem felur í sér að skortur er á eldsneyti, engir fjölmiðlar eru starfandi, verslanir eru opnar að mjög takmörkuðu leyti og þrátt fyrir að fólk reyni almennt að sækja vinnu fær það engin laun. Auk þess eru ruslahaugar á víð og dreif um borgina og skolplagnir víða í ólagi." MYNDATEXTI: Kona afgreiðir flóttafólk í lyfjabúð í flóttamannabúðum fyrir Palestínumenn í írösku höfuðborginni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir