Gúmmíháhyrningur í Kópavogi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gúmmíháhyrningur í Kópavogi

Kaupa Í körfu

HONUM svipar óneitanlega til Keikós þessum uppblásna gúmmíháhyrningi sem sást í garði einum í Kópavogi í gær. Þar var mikill hamagangur er þessar hressu vinkonur léku sér að því að príla upp á bak hans og renna sér svo niður aftur. Þótt háhyrningurinn sé stór og mikill um sig virðist hann þó heldur minni en nafni hans sem dvelur nú við Noregsstrendur. Ef að líkum lætur á hann eftir að sjást í einhverjum af sundlaugum borgarinnar í sumar og væntanlega kæta þar gesti af yngri kynslóðinni Allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar