Guðbjörg Runólfsdóttir

Sigurður Sigmundsson

Guðbjörg Runólfsdóttir

Kaupa Í körfu

LITAÐAR, íslenskar paprikur fóru á markaðinn í vikunni en íslensk, græn paprika hefur verið á markaðinum í um þrjár vikur. Georg Ottósson, formaður Sölufélags garðyrkjumanna, segir að áhersla sé lögð á að um vistvæna framleiðslu sé að ræða. MYNDATEXTI: Guðbjörg Runólfsdóttir, garðyrkjubóndi og húsfreyja að Jörva á Flúðum, með nýjar, rauðar paprikur, sem nú eru komnar á markað hérlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar