Cannes 2003

Halldór Kolbeins

Cannes 2003

Kaupa Í körfu

KVIKMYNDA-HÁTÍÐIN í Cannes í Frakklandi hófst á miðvikudaginn. Þetta er í 56. sinn, sem þessi virta hátíð er haldin. Hátíðin laðar að sér þúsundir blaðamanna og kvikmyndagerðar-fólks á ári hverju. MYNDATEXTI Penélope Cruz við opnunina Kvikmyndahátíðin í Cannes hafin í 56. sinn. Penélope Cruz á fjölmiðlafundi vegna Fanfan la tulip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar