Ólafur Ragnar Grímsson 60 ára

Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Ragnar Grímsson 60 ára

Kaupa Í körfu

MARGIR samfögnuðu Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Borgarleikhúsinu í gær í tilefni 60 ára afmælis hans. Listamenn skemmtu og ávörp voru flutt. Davíð Oddsson forsætisráðherra þakkaði Ólafi Ragnari Grímssyni forseta öll samskipti og samstarf fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og handhafa forsetavaldsins og færði honum gjöf frá ríkisstjórninni í tilefni tímamótanna. Allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar