Fornleifarannsókn í Höfnum

Helgi Bjarnason

Fornleifarannsókn í Höfnum

Kaupa Í körfu

Unnið að undirbúningsrannsóknum við Kirkjuvogskirkju Unnið er að kortlagningu leifa landnámsskálans og bygginganna við hann sem fundust skammt frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum í vetur. Notaðar eru viðnámsmælingar til að kanna útlínur bygginganna. Þegar Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur vann að fornleifaskráningu fyrir Reykjanesbæ síðastliðinn vetur fann hann tóftir í Höfnum, skammt frá Kirkjuvogskirkju, sem hann taldi gamlar. MYNDATEXTI: Tim Horsley gengur með jarðsjána skipulega yfir tóftir landnámsskálans og annarra fornra bygginga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar