Prjónar og garn

Sverrir Vilhelmsson

Prjónar og garn

Kaupa Í körfu

ER komið í tísku að prjóna. Þetta er hermt í fréttum frá útlöndum þar sem Hollywood-stjörnur eru sagðar flíka hálfprjónuðum flíkum við hvert tækifæri. Og hann er ekkert smáræði, listinn yfir þær stjörnur sem afhjúpað hafa einlægan prjónaáhuga; Julia Roberts, Hilary Swank, Cameron Diaz, Winona Ryder, Madonna, Daryl Hannah, Kate Moss. Og ennfremur ... holdtekja karlmennskunnar, sjálfur skylmingaþrællinn Russel Crowe! MYNDATEXTI: Á þessum prjónum er trefill úr Regia-ullargarni sem er þeim eiginleikum gætt að það mynstrar sig sjálft. Þráðurinn skiptir litum með vissu millibili og nýtur vaxandi vinsælda hérlendis um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar