Prjón

Sverrir Vilhelmsson

Prjón

Kaupa Í körfu

EINMITT, ég hef fundið vel fyrir þessu," segir Malín Örlygsdóttir, eigandi garnverslunarinnar Storksins, þegar bornar eru undir hana fréttir þess efnis að prjónaskapur sé í tísku. Auk þess að afgreiða garn og veita ráðgjöf í versluninni heldur hún reglulega prjónanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna og er þar með fingurinn á púlsinum, eins og hún kemst að orði MYNDATEXTI: Malín Örlygsdóttir í verslun sinni með nýjustu útfærsluna; barnakjól með hekluðu brjóststykki og kraga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar