Prjón

Sverrir Vilhelmsson

Prjón

Kaupa Í körfu

JÁ, það er gríðarlega mikið að gerast í þessu. Ég leyfi mér að segja að það hafi aldrei verið jafn mikil gróska," segir Auður Kristinsdóttir, eigandi Tinnu ehf. sem er stærsti innflytjandi prjónagarns á Íslandi. "Fjölbreytnin er alltaf að aukast. Ég er einmitt nýkomin af sýningu í Köln og þar voru kynntar ýmsar nýjungar, bæði í litavali, uppskriftum og garni MYNDATEXTI: Una Hlín í rauðri peysu úr Alfa-garni, ull og móher, sem prjónuð er á prjóna nr. 7. Kantur neðst og á ermum myndar ramma um peysuna og trefillinn er í stíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar