Prjón

Sverrir Vilhelmsson

Prjón

Kaupa Í körfu

JÁ, það er gríðarlega mikið að gerast í þessu. Ég leyfi mér að segja að það hafi aldrei verið jafn mikil gróska," segir Auður Kristinsdóttir, eigandi Tinnu ehf. sem er stærsti innflytjandi prjónagarns á Íslandi. "Fjölbreytnin er alltaf að aukast. Ég er einmitt nýkomin af sýningu í Köln og þar voru kynntar ýmsar nýjungar, bæði í litavali, uppskriftum og garni MYNDATEXTI: Auður Magndís Leiknisdóttir dóttir Auðar í Tinnu, hannaði trefilinn og höfuðfatið, prjónað úr pelsgarni og móhergarni. Hægra megin er gróft, vínrautt sjal úr ull og móher sem er saumað saman að framan svo að úr verður slá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar