Vignir Jónsson

Vignir Jónsson

Kaupa Í körfu

Hvunndagshetjurnar eru sjaldnast að trana sér fram. Grænar pappírströnur á Laugaveginum vísuðu Valgerði Þ. Jónsdóttur veginn til einnar slíkrar, Vignis Jónssonar á Frakkastígnum, sem forgangsraðar öðruvísi en áður og öðruvísi en flestir. Hann sameinar hugleiðslu og mannrækt í listsköpun sinni og listinni að lifa sáttur. MYNDATEXTI: Forsíða á bók með ljósmyndum, teikningum, ljóðum og öllu mögulegu um ljósastaura. Bók sem Vignir útbjó til að sanna fyrir vinkonu sinni að ljósastaurar væru fallegir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar