Pappírströnur

Pappírströnur

Kaupa Í körfu

SADAKO Sasaki var tveggja ára þegar kjarnorkusprengjunni var varpað á Hiroshima í seinni heimsstyrjöldinni. Tíu árum síðar veiktist hún vegna afleiðinga sprengjunnar. Hún fékk hvítblæði og var lögð inn á sjúkrahús. Vinur Sadako sagði henni frá gamalli þjóðsögu í Japan sem var á þá leið að ef maður gæti brotið 1.000 trönur (sembazuru á japönsku) þá mundi það lækna öll mein. Sadako byrjaði að brjóta pappírströnur í þeirri von að hún mundi lifa sjúkdóminn af. Hún notaði m.a. pappír undan lyfjum sem hún fékk og sælgætispappír. Í fyrstu bað hún um eigin bata en þegar hún sá að sjúkdómurinn var að draga hina krakkana MYNDATEXTI: Pappírströnur á Laugaveginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar