Kvikmyndahátíðin í Cannes 2003
Kaupa Í körfu
ÞAÐ virðist orðinn siður á kvikmyndahátíðinni í Cannes að samfagna einum stærsta bíóviðburði ársins og um leið nýta sér athyglina sem hann jafnan fær. Fyrir tveimur árum var það Föruneyti hringsins, í fyrra annar hluti Stjörnustríðsins og Gengi New York-borgar. Í ár er það annar hluti Matrix (Matrix: Endurhlaðið) sem opinberuð er formlega almenningi á Cannes-hátíðinni. Hátíðarsýningin fór fram með pomp og prakt í gærkvöldi en fyrr um daginn höfðu blaðamenn fengið tækifæri til að sjá myndina og virtust almennt sáttir, enda lítil ástæða til annars - sjónarspilið hreint ólýsanlegt og væntingar eftir þriðju myndinni, Byltingunni, sem frumsýnd verður seinna á árinu jafnvel enn þá meiri en eftir þessari MYNDATEXTI: Neo sjálfur kominn á staðinn: Keanu Reeves veifar mannskapnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir