Freysteinn Jónsson

Birkir Fanndal Haraldsson

Freysteinn Jónsson

Kaupa Í körfu

FREYSTEINN Jónsson, bóndi í Vagnbrekku í Mývatnssveit, er tíræður á morgun. Freysteinn, sem enn býr á Vagnbrekku, er vel ern og hefur fótaferð. Hann gengur jafnan út á bæjarhólinn á Vagnbrekku þaðan sem einhver fegurst sýn er yfir Mývatnssveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar