Jack Welch og Suzy Wetlaufer

Sverrir Vilhelmsson

Jack Welch og Suzy Wetlaufer

Kaupa Í körfu

JACK WELCH, fyrrverandi forstjóri bandaríska fyrirtækisins General Electrics, kom ásamt unnustu sinni, blaðakonunni Suzy Wetlaufer, til landsins í gær. Hann er hingað kominn í boði Kaupþings og Baugs og mun í dag halda fyrirlestur um hugmyndir sínar um rekstur fyrirtækja. Welch er einn þekktasti og áhrifamesti fyrirtækjastjórnandi síðari hluta 20. aldar. Hann er nú mjög vinsæll fyrirlesari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar