Bæjarstjóri og skólastjórnendur grunnskóla Kópavogs

Jim Smart

Bæjarstjóri og skólastjórnendur grunnskóla Kópavogs

Kaupa Í körfu

Samningur um fjárveitingar til grunnskóla Kópavogs Fulltrúar Kópavogsbæjar og skólastjórnendur grunnskólanna í Kópavogi undirrituðu í gær samning um fjárveitingar til skólanna þar sem kveðið er á um hvernig fjármagni til kennslu og annarra starfa við skólann skuli úthlutað og með hvaða hætti fjármagn til kennslu og annarra starfa við skólann skuli úthlutað og með hvaða hætti fjármagn til vörukaupa og þjónustukaupa er reiknað. Þá er í samningnum mælt fyrir um hvernig skólastjórum er frjálst að ráðstafa fjármunum í þágu skólans sem verða til vegna innri hagræðingar. MYNDATEXTI: Helgi Halldórsson, skólastjóri Digranesskóla, Sigurður Geirdal bæjarstjóri, Ármann Kr. Ólafsson, formaður skólanefndar, og Árni Þór Hilmarsson, framkvæmdastjóri fræðslusviðs, við undirritun samninganna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar