KaosPilotskólinn

Arnaldur Halldórsson

KaosPilotskólinn

Kaupa Í körfu

HVAÐ eiga Íslendingur, Norðmaður, Svíi, sex listamenn og fyrirtæki og íslenska sauðkindin sameiginlegt? Svarið er verkefni á vegum fyrsta árs nema í KaosPilot-skólanum í Árósum í Danmörku. Nemendurnir María Rut Reynisdóttir (Íslendingur), Harald Halvorsen (Norðmaður) og Jonas Joelson (Svíi) ákváðu að bæta ímynd sauðkindarinnar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar