Fimleikar

Arnaldur Halldórsson

Fimleikar

Kaupa Í körfu

Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær er Fimleikasamband Íslands, FSÍ, hélt upp á 35 ára afmæli sitt. FSÍ var stofnað hinn 17. maí árið 1968 og sýndi fimleikafólk á öllum aldri ýmis atriði af því tilefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar