Álftir með unga

Arnaldur Halldórsson

Álftir með unga

Kaupa Í körfu

ÞESSIR stoltu foreldrar svömluðu með ungana sína fimm á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær. Nú er sá tími að ungar eru að skríða úr eggjum og má víða sjá litla hnoðra svamla um í tjörnum og pollum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar