Minnisvarði afhjúpaður við Mosfellskirju

Arnaldur Halldórsson

Minnisvarði afhjúpaður við Mosfellskirju

Kaupa Í körfu

MINNISVARÐI af Ólafíu Jóhannsdóttur var afhjúpaður við Mosfellskirkju á laugardag á 140 ára ártíð hennar. Ólafía fæddist á Mosfelli árið 1863 en faðir hennar séra Jóhann Knútur Benediktsson var sóknarprestur þar. MYNDATEXTI: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, og norska sendiherrafrúin, Solveig Halvorsen, afhjúpa brjóstmynd af Ólafíu Jóhannsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar