Riðuveiki

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Riðuveiki

Kaupa Í körfu

RIÐA kom upp á bænum Bakka í Víðidal í apríl en þar búa ung hjón, Örn Óli Andrésson og Dagný Sigurlaug Ragnarsdóttir, með börnum sínum tveimur. Var allt fé þeirra, 219 ær, fellt í byrjun mánaðarins eftir að búið var að ganga frá samningamálum. MYNDATEXTI: Fjölskyldan á Bakka í Víðidal í Húnaþingi vestra: Dagný Sigurlaug og Örn Óli Andrésson með börnin tvö, þau Sigurlaugu Ernu og Ágúst Andra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar