Gústaf Gústafsson
Kaupa Í körfu
GÚSTAF Gústafsson blikksmiður er 75 ára og hefur stundað veiðiskap í Heiðarvatni í Mýrdal í rúma hálfa öld. Hann hefur haft við vatnið sína bátskektu, hjólhýsi af minnstu gerð og spúnana sína, sem eru víðfrægir vegna sérstöðu sinnar, en þeir eru tilklipptir úr gömlum krómuðum stefnuljósahlífum af gömlum Volkswagen-bjöllum. Og engin smásmíði enda er Gústaf ekki að egna fyrir neina smáfiska. Nú gæti verið að Gústaf hefði farið í sína síðustu veiðiferð í Heiðarvatn. MYNDATEXTI: Gústi veiðimaður við bátinn sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir