Slysaæfing í Hvalfirði
Kaupa Í körfu
Björgunarsveitin Ársæll í Reykjavík og á Seltjarnarnesi hélt umfangsmikla sjóbjörgunaræfingu í Hvalfirðinum í gær. Í henni tóku þátt um 120 manns og voru tuttugu bátar og tvær þyrlur notuð við æfingarnar. Að sögn Einars Arnar Jónssonar hjá Ársæli er þetta umfangsmesta sjóbjörgunaræfing sem björgunarsveitin hefur haldið um árabil "Við vorum að æfa sjóbjörgun á sjó og í lofti með þyrlum, dýfingaræfingar og köfunaræfingar," segir Einar. Um tuttugu kafarar tóku þátt í æfingunni og var meðal annars kafað niður að bíl sem var sökkt fyrir æfinguna. (Slysaæfing í Hvalfirði)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir