Már Sigurðsson - Hlustað á Geysi

Morgunblaðið RAX

Már Sigurðsson - Hlustað á Geysi

Kaupa Í körfu

"Ég hlusta stundum á Geysi. Maður heyrir svona dynki áður en hann gýs. Stundum á maður fótum sínum fjör að launa, maður verður að vera snöggur til," segir Már Sigurðsson, eigandi Hótels Geysis í Haukadal. Hann segir virknina á hverasvæðinu mikla núna og Geysi kjósa fjórum sinnum á dag. (Már Sigurðsson staðarhaldari hlustar á Geysi , Geysir gýs 3 -4 sinnum á dag.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar