Bakkatjörn á Seltjarnarnesi

Bakkatjörn á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Reykvíkingar hafa sína Reykjavíkurtjörn, en Seltirningar hafa Bakkatjörn, litla náttúruperlu sem iðar af lífi allan ársins hring, en aldrei eins og á vorin og fram eftir sumri. Myndatexti: Rauðbrystingar hvíla sig á leið norðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar