HSÍ uppskera

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

HSÍ uppskera

Kaupa Í körfu

Haukar hirtu mörg verðlaun á uppskeruhátíð handknattleiksfólks sem haldin var á Broadway á laugardagskvöldið. Bestu leikmenn í karla- og kvennaflokki voru útnefnd Andrius Stelmokas, KA, og Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum. Efnilegustu leikmennirnir voru kjörnir Ásgeir Örn Hallgrímsson úr Haukum og Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörnunni. Myndatexti: Handknattleiksmenn ársins 2003 með verðlaun sín á lokahófinu á laugardagskvöldið - Andrius Stelmokas, línumaður úr KA, og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, hornamaður úr Haukum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar