Steinunn Kristjánsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Steinunn Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Á Skriðuklaustri bjuggu og störfuðu munkar af Ágústínusarreglu í sextíu ár. Snögg siðaskiptin bundu enda á bænir þeirra. Rústir híbýla þeirra eru þó vel varðveittar, og geyma sterkar vísbendingar um bókagerð. Skriðuklausturskirkja var helguð heilagri Maríu guðsmóður, líkama Krists og blóði, og er það talið án hliðstæðu hér á landi. Ástæðan er sennilega gömul helgisögn um að kraftaverk hafi gerst á hjallanum fyrir neðan bæinn að Skriðu. Presturinn á Valþjófsstað reið út dalinn til að þjónusta dauðvona sóknarbarn sitt. MYNDATEXTI: Vetrarvinnan. "Íslenska sumarið þarf að nýta vel í fornleifauppgreftri. Veturinn nýtist svo til rannsókna, skýrslugerða og undirbúnings fyrir komandi sumar," segir Steinunn Kristjánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar