Grindavík - Valur 1:2
Kaupa Í körfu
Grindvíkingar léku í gær sinn 500. leik í deildakeppninni frá upphafi en hann verður þeim ekki eftirminnilegur. Eflaust vilja þeir gleyma því sem fyrst hversu slakir þeir voru gegn baráttuglöðum nýliðum Vals í rokinu á eigin heimavelli. Valsstrákarnir, sem spáð hefur verið falli, sýndu svo ekki varð um villst að þeir geta bitið frá sér og gert öllum skráveifu. Þeir lögðu Grindvíkinga að velli, 2:1, og ekki er annað hægt að segja en að það hafi verið fyllilega verðskulduð úrslit. Myndatexti: Lee Sharpe náði sér ekki á strik í Grindavíkurbúningnum í fyrsta leik sínum með liðinu en Jóhann Hreiðarsson var hetja Valsmanna; skoraði bæði mörk þeirra í leiknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir