Smyrilsvegur 28

Jim Smart

Smyrilsvegur 28

Kaupa Í körfu

Húsið hefur yfir sér sérstakan blæ, fallegt og hlýlegt, málað ljósgrænt nema dyra- og gluggaumbúnaður er dekkri, segir Freyja Jónsdóttir. Það líkist kraftaverki að einn maður skuli hafa tekið húsið niður, flutt það á handvagni á milli bæjarhluta og reist það. MYNDATEXTI: Húsið er einlyft, með porti, risi og kjallara. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og gluggarnir þá gerðir með upprunalegu útliti, með sex rúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar