Mikið byggt í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Mikið byggt í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður - Trésmíðafyrirtækið Gráborg, sem stofnsett var fyrir ári, hefur hafið byggingu fjögurra raðhúsa við Fagurhól í Grundarfirði en þar hafði á sínum tíma verið gert ráð fyrir tveimur lóðum. MYNDATEXTI: Glæsilegt útsýni verður úr stofuglugga íbúðanna á Fagurhólnum. Skúli Skúlason og Ólafur Tryggvason voru að leggja lokahönd á undirstöður íbúðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar