Klettaborg

Kristján Kristjánsson

Klettaborg

Kaupa Í körfu

Raðhúsin við Klettaborg eru á tveimur hæðum. Þau eru steypt upp með einangrunarmótum úr plasti og því með góðri veðurhlíf og þannig úr garði gerð, að þau þurfi sem minnst viðhald í framtíðinni. MYNDATEXTI:Íbúðirnar í Klettaborg verða alls 26 og fyrstu sex eru að verða tilbúnar til afhendingar. Gaflar húsanna eru múraðir með lituðum múr en fram- og aðkomuhliðar eru úr gleri og áli. Byggingaraðili er Árvekni, en hönnuður er Sigurður Gústafsson arkitekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar