Loftleiðir Icelandic,

Sverrir Vilhelmsson

Loftleiðir Icelandic,

Kaupa Í körfu

Nýtt merki Loftleiða Icelandic, eins dótturfélaga Flugleiða, sem annast leiguflug, var afhjúpað við hátíðlega athöfn á Nordica Hotel síðastliðinn fimmtudag. Merkið er arnarhöfuð á bláum grunni. Að sögn Sigþórs Einarssonar, framkvæmdastjóra Loftleiða Icelandic, er merkið þó ekki líkt gamla Loftleiðamerkinu sem var örn í fullri stærð. Myndatexti: Nýtt merki afhjúpað á Nordica-hóteli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar