Heimildamynd um álfa og þjóðtrú

Steinunn Ásmundsdóttir

Heimildamynd um álfa og þjóðtrú

Kaupa Í körfu

Tveir nemar á lokaári í kvikmyndadeild Filmakademie Baden Württemberg í Þýskalandi hafa undanfarið dvalið í fræðimannsíbúðinni á Skriðuklaustri í Fljótsdal við álfaleit. Erindi þeirra er að gera heimildamynd um álfa og trú Íslendinga á álfa og hliðstæð fyrirbæri í náttúrunni. Myndatexti: Þær Dörthe Eickelberg og Katinka Kocher vinna nú að gerð heimildamyndar um íslenska álfa og tengda þjóðtrú. Efnisleit, eða öllu heldur álfaleit, fór að mestu fram á Fljótsdalshéraði. Myndin er lokaverkefni Dörthe og Katinku við Filmakademie Baden Württemberg í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar