Dogville - Nicole, Stellan og Lars von Trier

Halldór Kolbeins

Dogville - Nicole, Stellan og Lars von Trier

Kaupa Í körfu

Nýjasta mynd Lars von Triers frumsýnd í Cannes DOGVILLE, myndin sem líklega flestir höfðu beðið með hvað mestri eftirvæntingu á kvikmyndahátíðinni í Cannes, var frumsýnd í gær. Leikstjóri hennar, Daninn Lars von Trier, hefur enda verið sá sigursælasti af þeim öllum hér í Cannes og allar myndir hans unnið til einhverra verðlauna. MYNDATEXTI: Nicole Kidman, Stellan Skarsgård og Lars von Trier ganga borðann. (HALLDOR KOLBEINS CANNES 2003 FILM : DOGVILL LARS VON TRIER NICOLE KIDMAN)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar