Matthew Barney

Einar Falur Ingólfsson

Matthew Barney

Kaupa Í körfu

Sjónvarpið sýnir heimildamynd um Matthew Barney Á Íslandi er listamaðurinn Matthew Barney einkum þekktur fyrir að vera unnusti og barnsfaðir söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur. En þess utan þykir Barney vera með athyglisverðustu samtímalistamönnum og hefur hann skapað sér nafn með verkinu Cremaster, sem er kvikmynd í fimm hlutum og kallast heildin The Cremaster Cycle. Viðfangsefni þessarar heimildamyndar er einmitt það verk, en skúlptúrar og innsetningar úr myndunum voru til sýnis á Guggenheimsafninu fyrir stuttu. MYNDATEXTI: Matthew Barney

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar