Stormy Weather - Sólveig Anspach
Kaupa Í körfu
Kvikmynd Sólveigar Anspach, hin fransk-íslenska Stormy Weather, verður frumsýnd á Un Certain Regard-dagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í kvöld og verður Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, á meðal frumsýningargesta. Kvikmyndin hefur fengið mikla athygli fjölmiðlafólks í Cannes að undanförnu og hafa Sólveig og aðrir aðstandendur myndarinnar meðal annars verið mikið spurðir um Ísland en myndin er að stórum hluta tekin í Vestmannaeyjum og fara nokkrir Íslendingar með veigamikil hlutverk í henni. Á meðfylgjandi mynd má sjá Sólveigu Anspach í viðtali við fjölmiðla í Cannes.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir