Slökkviliðsæfing
Kaupa Í körfu
Húsið við Gránufélagsgötu 6 á Akureyri, á horninu við Hótel Norðurland og Herradeild JMJ, var rifið um helgina en þar voru síðast til húsa Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra og rakarastofa. Liðsmenn í Slökkviliði Akureyrar sáu sér leik á borði áður en húsið var rifið og æfðu þar reykköfun og lífbjörgun. Æfingarnar voru keyrðar eins og um venjulegt útkall væri að ræða og tóku allar vaktir slökkviliðsins þátt. Kveikt var í inni í húsinu, þannig að myndaðist þykkur reykur og hiti og þurftu slökkviliðsmennirnir að bjarga félögum sínum og dúkkum í eðlilegri líkamþyngd við erfiðar aðstæður. allur textinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir